Viltu vera virkari, gera eitthvað fyrir sjálfa(n) þig og líða betur? Comfort götuhjólin eru fyrir þá sem vilja þægilega og afslappaða setu á hjólinu. Setan á hjólunum er upprétt og bein í baki, með hátt stýri. Hentar vel fyrir þá sem fara styttri vegalengdir og henta enn betur fyrir þá sem eiga við eymsli að stríða í baki eða öxlum.